Fara í efni

Herðubreiðarlindir

Við rætur Herðubreiðar eru Herðubreiðarlindir sem eru af mörgum taldar einn fegursti bletturinn á öræfum landsins, einkum þó vegna útsýnis og andstæðna náttúrunnar sem þar koma fram. Vegurinn að Herðubreiðarlindum er einungis fær yfir sumartímann.