Skógræktarfélag Tálknafjarðar var stofnað árið 1988 og eru félagsmenn tæplega 30. Formaður er Brynjólfur Gíslason.