Eldborg við Höskuldarvelli
Norðvestur af Höskuldarvöllum, sléttu graslendi við rætur Grænudyngju og Trölladyngju, stíga jarðhitagifur upp umhverfis stóran gjall- og klepragíg. Gígurinn er eldri en landnám og nokkuð skemmdur eftir efnistöku.
Norðvestur af Höskuldarvöllum, sléttu graslendi við rætur Grænudyngju og Trölladyngju, stíga jarðhitagifur upp umhverfis stóran gjall- og klepragíg. Gígurinn er eldri en landnám og nokkuð skemmdur eftir efnistöku.