Seiður er listaverk eftir Einar Hákonarson. Seiður stendur við hafnarsvæðið á Hólmavík neðan við Brennuhól sem Hólmavíkurkirkja stendur á.