Fara í efni

Ormurinn í Vallanesi

Egilsstaðir

Ævintýraleg gönguleið sem hlykkjast eins og Lagarfljótsormurinn um elsta skógarreitinn í Vallanesi frá 1989. Á leðinni eru margir stuttir og spennandi hliðarstígar (flóttaleiðir). Í miðjum skóginum er "auga ormsins", svæði með bekkjum og góðri nestisaðstöðu.

Vegalengd: 1,5 km

Fjölskylduvæn