Við bæinn Ölkeldu á Snæfellsnesi er laug þar sem koldíoxíð (CO2) kemur upp með grunnvatninu. Leyfilegt er að smakka á ölkelduvatninu sem margir telja allra meina bót.