Merkines
Hljómahöll
Um aðstöðuna
Lýsing |
Salurinn heitir eftir fæðingarstað Ellý og Vilhjálmi Vilhjálms í Höfnum. Hentar vel fyrir fundi og ráðstefnur. Hægt er að tengja við Stapa. |
Stærð rýmis |
15 m x 11m |
Svið |
Möguleiki á færanlegu sviði í stærðinni frá 1m x 2m til 5m x 2m |
Gott anddyri |
Já |
Fjöldi gesta |
Veisla: 120 Standandi: 180
|
Starfsfólk á staðnum |
Já |
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis |
Lofthátalarar Mögulegt að færa JBL Ion í salinn
|
Tegund Skjávarpa |
Nec Lm 4000 |
Stærð sýningartjalds |
4m x 3m
|
Hljóðnemar |
Já |
Þráðlausir bendlar |
Já
|
Tölva |
|
Þráðlaust internet |
Já |