Fara í efni

Bergið Hljómahöll

Hljómahöll


Um aðstöðuna

Lýsing

Berg er skýrður eftir Hólmabergi í Keflavík. Glæsilegur salur sem hentar fyrir tónleika, fyrirlestra og fundi.  

Stólarnir eru einstaklega þægilegir en þeir heita Magni og eru hannaðir af Valdimar Harðarsyni arkitekti.

Stærð rýmis

9,3 m x 16 m

Svið

Gott anddyri

Fjöldi gesta

Leikhús uppröðun: 140

 

Starfsfólk á staðnum

 

Tækjabúnaður

Tegund Hljóðkerfis

JBL Vertec

 

Tegund Skjávarpa

5000 lumens

Stærð sýningartjalds

5m x 5m  

 

Hljóðnemar

       

Þráðlausir bendlar

       

    

Tölva

      

Þráðlaust internet