Fara í efni

Lónið

Lónið fyrir innan Suðureyri hefur frábæra möguleika á því að komast nær náttúrunni. Bæði er fuglalíf þar í blóma en einnig eru fiskar í lóninu. Við mælum með því að hafa samband við Fisherman á Suðureyri og fá að kaupa fisk til þess að gefa fiskunum í Lóninu. Það má einnig ræða það við Fisherman hvort möguleiki sé á því að veiða fiskana í Lóninu.