Fara í efni

Hellulaug

Patreksfjörður

Hellulaug er náttúrulaug rétt svo spölkorn frá þjóðveginum í Vatnsfirði rétt áður en komið er að Flókalundi. Hitastigð í Helluaug er 38° og hún um 60cm djúp með frábæru útsýni yfir fjörðinn. Laugin sést ekki frá veginum, en það er bílastæði til staðar ásamt stíg sem liggur niður að lauginni.