Fara í efni

Þórufoss í Kjósarhreppi

Mosfellsbær

Þórufoss er fallegur foss í Kjósarhreppi, skammt frá upptökum Laxár í Stíflisdalsvatni. Hann er sá hæsti í ánni eða 18 metra hár og við hann er efsti veiðistaður árinnar.  

Fossinn er fallegur áningarstaður og hægt er að ganga stutta leið að fossinum frá bílastæði sem staðsett er við þjóðveginn