Fara í efni

Búðarárfoss

Seyðisfjörður

Auðveld ganga er upp að Búðarárfossi á Seyðisfirði. Á leiðinni er upplagt að líta um öxl og virða fyrir sér stórfenglegt útsýni yfir bæinn. 

Vegna gríðarlegra stórrar aurskriðu sem féll í desember 2020 eyðilagðist hluti göngustígarins upp að fossinum. 

Vinsamlegast farið varlega um svæðið.