Fara í efni

Gallerí Fold

Gallerí Fold er leiðandi í sýningar- og uppboðshaldi á Íslandi. Galleríið var stofnað árið 1990 en hefur verið í eigu núverandi eigenda frá 1992. Árið 1994 flutti Galleríið starfsemi sína í eigið húsnæði að Rauðarárstíg 14 þar sem það hefur náð að vaxa og dafna. Galleríið er nú í 600 m2 húsnæði og hefur yfir 3 sýningarsölum að ráða en salirnir eru frá 30 – 110 m2. Að jafnaði býður Gallerí Fold verk um 40 íslenskra úrvalslistamanna og heldur 8 til 10 sýningar árlega. Auk þess tekur galleríið verk í endursölu frá einstaklingum og fyrirtækjum, bæði í beina sölu og á uppboð. Því er ávallt gott úrval fjölbreyttra verka á boðstólnum hjá okkur.

Opnunartími:
Virkir dagar 12 - 18
laugardagar 12 - 16
sunnudagar Lokað

Hvað er í boði